22.03.2010 16:31

Vattarnes SU 220 / Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 / Eyborg EA 59

Þessi er af árgerð ´60 og var til í tæp 40 ár áður en tekin var ákvörðun um að farga honum, þó svo að ég viti ekki hvort af því varð, eða neitt nánar um hann.


                         217. Vattarnes SU 220 © mynd Snorri Snorrason


            217. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 © mynd Snorrason


  217. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 © mynd  af Skipamyndum, Ljósm: Vigfús Markússon

                                 217. Eyborg EA 59 © mynd Þór Jónsson


                                   217. Eyborg EA 59 © mynd Þór Jónsson

Smíðanúmer 197/11 hjá Skaalurens, Rosendal, Noregi 1960, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.. Lengd Seyðisfirði 1966, tekinn í tvennt og lengd um rúma 3 metra.  Þann 1. mars 1996 var tekin ákvörðun um að farga bátnum.

Gekk á Neskaupstað undir nafninu Stál-Björg.

Nöfn: Vattarnes SU 220, Björg NK 3, Sólborg ÁR 15, Ölduberg ÁR 18,  Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, Eyborg EA 59 og Eyborg II EA 159.