21.03.2010 20:16

Vitaskipið SPURN - rauður

Í framhaldi af umræðu um vitaskipið SPURN frá Svafari Gestssyni, hér á síðunni fyrr í dag,  hefur Þór Jónsson send þessa mynd  Segist hann bara eftir Spurn eldrauðu utan ósa Humperfljóts og þá í fullri notkun, en það var eftir 1982. Er myndin tekin á árunum 1983 - 1986


  Vitaskipið Spurn í notkun utan ósa Humpelfljóts á árunum 1983-1986 © mynd Þór Jónsson