21.03.2010 15:30

Röstin GK 120 tekur við af Birtu VE 8

Í framhaldi af árekstri Birtu VE 8 á bryggjuna í Keflavíkurhöfn 1. mars sl. er Birta úr leik a.m.k. að sinni og því hefur útgerð bátsins ákveðið að annar bátur frá sömu útgerð sem hefur verið ónothæfur verði gerður klár og taki við hlutverki Birtu, sá bátur er Röstin GK 120, en eins og margir vita eiga þeir einnig Álftafell ÁR 100.




   923. Röstin GK 120 og Birta VE 8, liggja nú saman í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 21. mars 2010