19.03.2010 21:41
Arnfirðingur RE 212 / Staðarberg GK 350 / Nanna VE 294

783. Arnfirðingur RE 212 © mynd Snorrason

783. Staðarberg GK 350, kemur til inn til Grindavíkur © mynd Guðmundur Falk 1. okt. 1966

783. Staðarberg GK 350 © mynd Snorrason

783. Nanna VE 294 © mynd Valur Stefánsson
Smíðaður hjá Holland Launch N.V. Amsterdam, Hollandi 1955. Yfirbyggður og breytt í Portúgal 1988 og 1989. Kom ný til Reykjavíkur 18. september 1955. Sökk 7. mars 1989 úr af Reynisfjalli vestan Vík í Mýrdal.
Nöfn: Arnfirðingur RE 212, Arnfirðingur RE 112, Staðarberg GK 350, Krossavík SH 206, Jóhanna ÁR 206, Jóhanna ÍS 27, Eiríkur Finnsson ÍS 26, Morgunstjarnan ÍS 87 og Nanna VE 294.
Skrifað af Emil Páli
