19.03.2010 15:04

Venus HF 519

Togarinn Venus sigldi fyrir Garðskagann eftir hádegi í dag á leið sinni til Reykjavíkur. Ekki náði ég mynd af honum en birti þess í stað mynd af honum af MarineTraffic frá árinu 2006, aðallega vegna þess að einn síðueigandi hafði samband við mig í vikunni og hélt ekki vatni yfir því hvað flott væri myndin af honum á MarineTraffic og leifi ég öðrum þar um að dæma.


                               1308. Venus HF 519 © mynd MarineTraffic frá 2006