19.03.2010 14:00
Keilir og Keilir
Þegar upp kom hjá mér hugmynd að taka þessa myndasyrpu var ég í fyrstu að spá í hvort ég ætti að nota hana sem getraun, þar sem spurt yrði t.d. hvað væri tvöfalt á myndunum. En síðan ákvað ég að sleppa því og upplýsi að myndaspyrpan snýst um bátinn 1420. Keilir SI 145, á leið inn Stakksfjörðinn í morgun og fjallið Keilir.

1420. Keilir SI 145, siglir inn Stakksfjörð og hér er það Akrafjall sem er í baksýn

Fjallið Keilir, séð frá Vatnsnesi í Keflavík

1420. Keilir SI á leið til Njarðvíkur og Bláfjöllin o.fl. fjöll í baksýn og byggðin á Vatnsleysuströnd

Hér nálgast þeir hvort annan, Keilir SI og fjallið Keilir, byggðin í Vogum í baksýn




© myndir Emil Páll, 19. mars 2010

1420. Keilir SI 145, siglir inn Stakksfjörð og hér er það Akrafjall sem er í baksýn

Fjallið Keilir, séð frá Vatnsnesi í Keflavík

1420. Keilir SI á leið til Njarðvíkur og Bláfjöllin o.fl. fjöll í baksýn og byggðin á Vatnsleysuströnd

Hér nálgast þeir hvort annan, Keilir SI og fjallið Keilir, byggðin í Vogum í baksýn




© myndir Emil Páll, 19. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
