19.03.2010 13:52

Fagravík GK 161

Myndasyrpu þessa tók ég í morgun er Fagravík GK 161 frá Vogum kom í Grófina í Keflavík, en mér sýndist á stefnu bátsins að hann hafi verið að koma úr heimahöfn.



+


















     7194. Fagravík GK 161, kemur í Grófina í Keflavík © myndir Emil Páll, 19. mars 2010