19.03.2010 09:29
Seyðisfjörður: Auðbjörg NS 200 og Pálmar NS 11
Okkar maður á Neskaupstað, Bjarni Guðmundsson fór í gær í óvissuferð með starfsfélögunum og kom þá við á Seyðisfirði og tók þessar myndir sem hann sendi í gærkvöldi. Önnur myndin er af Auðbjörgu NS hin er af Pálmari NS tekin af ljósmynd á Tækniminjasafninu.

304. Auðbjörg NS 200, á Seyðisfirði © mynd Bjarni G. 18. mars 2010

721. Pálmar NS 11, mynd af ljósmynd á Tækniminjasafninu á Seyðisfirði © mynd Bjarni G. 18. mars 2010

304. Auðbjörg NS 200, á Seyðisfirði © mynd Bjarni G. 18. mars 2010

721. Pálmar NS 11, mynd af ljósmynd á Tækniminjasafninu á Seyðisfirði © mynd Bjarni G. 18. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
