17.03.2010 12:53
Grunnvíkingur HF 163
Nú er það bátur sem smíðaður var í Innri-Njarðvik af fyrirtæki sem nú er staðsett í Sandgerði, árið 2004.

2595. Grunnvíkingur HF 163 © mynd Emil Páll, 2004
Af gerðinni Nökkvi 1000 og er með smíðanúmerið 4 hjá Sólplasti ehf., sem þá var staðsett í Innri-Njarðvík. Hófst smíðin í ágúst 2003 og lauk um miðjan mars 2004.
Bátnum var gefið nafn 16. mars 2004, sjósettur í Grófinni, Keflavík laugardaginn 20. mars 2004. Reynslusigling fró fram fimmtudaginn 25. mars og báturinn kom til heimahafnar í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. apríl.
Báturinn hefur aðeins borið þetta eina nafn: Grunnvíkingur HF 163.

2595. Grunnvíkingur HF 163 © mynd Emil Páll, 2004
Af gerðinni Nökkvi 1000 og er með smíðanúmerið 4 hjá Sólplasti ehf., sem þá var staðsett í Innri-Njarðvík. Hófst smíðin í ágúst 2003 og lauk um miðjan mars 2004.
Bátnum var gefið nafn 16. mars 2004, sjósettur í Grófinni, Keflavík laugardaginn 20. mars 2004. Reynslusigling fró fram fimmtudaginn 25. mars og báturinn kom til heimahafnar í Hafnarfirði miðvikudaginn 7. apríl.
Báturinn hefur aðeins borið þetta eina nafn: Grunnvíkingur HF 163.
Skrifað af Emil Páli
