16.03.2010 16:59
Hvalur 8 - ansi loðinn
Hér er mynd af Hval 8 þegar hann fór upp í slipp í Rvk, Jón Páll sendi mér hana og þar sést að hann var ansi loðinn að neðan. Nánar um það undir myndasyrpunni af Geir goða hér fyrir neðan.

117. Hvalur 8 RE 388 er hann var tekin um í slipp í Reykjavík á síðasta ári © mynd Jón Páll 2009

117. Hvalur 8 RE 388 er hann var tekin um í slipp í Reykjavík á síðasta ári © mynd Jón Páll 2009
Skrifað af Emil Páli
