16.03.2010 12:57
Annað eins vart sést
,,Þú ætlar varla að fara að menga vefsíðuna með myndum af þessum" sagði einn af föstu aðilunum sem tjá sig á síðunni, þegar ég mætti með myndavél í morgun til að taka myndir af gróðrinum á botni Geirs goða Re sem legið hefur í Reykjavíkurhöfn í fjölda ára og var tekinn upp í Njarðvikurslipp í gær. Annar eins gróður á einu og sama skipinu hefur vart sést, en hvað um það við látum myndirnar tala, þær segja meira en einhver fátækleg orð.





© myndir Emil Páll 16. mars 2010





© myndir Emil Páll 16. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
