15.03.2010 20:19
Gestur
Viðeyjarferjan og hvalaskoðunarbáturinn Gestur, var í Njarðvikurhöfn í dag, en hann verður tekinn upp í slipp í Njarðvík á morgun eða einhvern næstu daga. Gestur er að vísu ekki ókunnur þar syðra því þegar hann var fyrst keyptur til Íslands, var það einmitt aðili úr Njarðvík sem það gerði.

2311. Gestur, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 15. mars 2010

2311. Gestur, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 15. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
