15.03.2010 00:27
Óle Olsen - Óli Færeyingur
Ásgeir Kjartansson, Garði, sendi mér eftirfarandi myndir, í tilefni af nýjum báti með nafni Óla Færeyingis sem sagt var frá hér á síðunni sl. laugardag, að aðkomandi hans væri að koma með. Myndirnar sína Óla er hann var á Gunnari H í gamladag og tók Ásgeir þessar myndir árið 1964.
Sendi ég til baka kærar þakkir fyrir þetta og efast ekki um að aðkomendur Óla hafa gaman að þessu.

Dúddi og Óle Olsen (færeyingur)

Óle Olsen færeyingur © myndir Ásgeir Kjartansson 1964
Sendi ég til baka kærar þakkir fyrir þetta og efast ekki um að aðkomendur Óla hafa gaman að þessu.

Dúddi og Óle Olsen (færeyingur)

Óle Olsen færeyingur © myndir Ásgeir Kjartansson 1964
Skrifað af Emil Páli
