14.03.2010 19:27
Manni KE 99 / Greipur SH 7
Þessi vertíðarbátur náði þrjátíu ára aldri, en örlög hans urðu þau að verða óviðgerðarhæfur, eftir að hafa fallið á hliðina uppi í slipp.

670. Manni KE 99 © mynd Snorrason

670. Manni KE 99 © mynd Snorrason

670. Greipur SH 7 © mynd Snorrason
Smíðaður hjá Skipsmíðastöðinni H. Siegfried Eckern Förge, í Eskernföre í Þýskalandi 1960, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom til Keflavíkur í fyrsta sinn laugardagskvöldið 30. janúar 1960 og fór í sinn fyrsta róður 2. febrúar það ár.
Báturinn féll á hliðina í Daníelsslipp í Reykjavík og var ekki talinn viðgerðaræfur. Fargað 22. nóv. 1990.
Nöfn: Manni KE 99 og Greipur SH 7.

670. Manni KE 99 © mynd Snorrason

670. Manni KE 99 © mynd Snorrason

670. Greipur SH 7 © mynd Snorrason
Smíðaður hjá Skipsmíðastöðinni H. Siegfried Eckern Förge, í Eskernföre í Þýskalandi 1960, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom til Keflavíkur í fyrsta sinn laugardagskvöldið 30. janúar 1960 og fór í sinn fyrsta róður 2. febrúar það ár.
Báturinn féll á hliðina í Daníelsslipp í Reykjavík og var ekki talinn viðgerðaræfur. Fargað 22. nóv. 1990.
Nöfn: Manni KE 99 og Greipur SH 7.
Skrifað af Emil Páli
