13.03.2010 08:44
Brynjar KE 127
Í góða veðrinu sem fylgdi þokunni í fyrradag var oft gaman að sjá bátanna skyndilega komu út úr þokunni og eins að þegar hlé komu á þokunni mátti sjá grilla í báta langt úti í hafi. Þennan dag notaði ég til að taka fjölmargar myndir í Sandgerði og eru þær flestar komnar inn á síðuna, en restin kemur í dag.

Hér sjáum við 7255. Brynjar KE 127, koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 11. mars 2010

Hér sjáum við 7255. Brynjar KE 127, koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 11. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
