12.03.2010 00:00
Sandgerði 11. mars 2010
Það var mikil umferð um Sandgerðishöfn í þann rúma klukkutíma sem ég staldraði þar við síðdegis, fimmtudaginn 11. mars 2010. Birti ég því nú myndir af 14 bátum sem sigldu fram hjá mér og voru ýmist á leið inn til löndunar, eða búnir að landa og voru að fara í smábátahöfnina. Fleiri myndir eiga eftir að birtast sem ég tók þennan tíma auk þess sem ég birti fyrir miðnætti nokkrar myndir.
2106. Addi Afi GK 97
2175. Eyjólfur Ólafsson GK 38
2608. Gísli Súrsson GK 8
2617. Daðey GK 777
2669. Stella GK 23
2670. Þórkatla GK 9
2672. Óli á Stað GK 99
2673. Hópsnes GK 77
2708. Auður Vésteins GK 88
2733. Von GK 113
2778. Dúddi Gísla GK 38
7103. Ísbjörninn GK 87
7255. Brynjar KE 127
7259. Jóhanna GK 86 © myndir Emil Páll, 11. mars 2009
