10.03.2010 18:29
Green Lofoten á Neskaupstað í dag
Flutningaskipið Green Lofoten kom um kl. 16 í dag til Neskaupstaðar og lagðist það að bryggjunni við frystigeymslurnar. Okkar maður á staðnum tók þessar myndir við það tækifæri.



Green Lofoten á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 10. mars 2010



Green Lofoten á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 10. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
