09.03.2010 16:36

Ingibjörg SH 174

Í gær birti ég mikla umfjöllun um Ingibjörgu SH 174 ex Odd á Nesi, svo og sögu bátsins, en nú bæti ég við fjórum myndum. Þrjár eru teknar eftir að báturinn var tekinn úr húsi í dag og sú fjórða sýnir Kristján í Sólplasti ásamt eiganda bátsins.






                   2615. Ingibjörg SH 174 við húsnæði Sólplasts ehf., í Sandgerði


    Kristján í Sólplasti (t.v.) ásamt eiganda bátsins virða bátinn fyrir sér að breytingum loknum © myndir Emil Páll, 9. mars 2010