09.03.2010 16:31

Triton í dagsbirtu

Í morgun birti ég myndir sem ég tók af F- 358 á Stakksfirði um kl. 8 í morgun, en það var áður en það fór að birta. Birti ég því nú mynd af skipinu sem tekin var í dag, í dagsbirtu.


                         F-358 Triton á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 9. mars 2010