09.03.2010 14:03

Sameiginleg björgunaræfing íslendinga, færeyinga og rússa við Færeyjar

Þessa mynda syrpu tók Bjarni Guðmundsson frá björgunarskipinu Hafbjörgu á Neskaupstað, af björgunaræfingu i sundinu sunnan við Þórshöfn í Færeyjum 5. til 9. júní 2008. Á myndunum sjást m.a.  F-360 Hvidebjoernen, Tjaldrið, Sæbjörg og rússatogarar.
 











   Frá sameiginlegri björgunaræfingu við Færeyjar í júní 2008, séð frá Hafbjörgu frá Neskaupstað © myndir Bjarni G. í júní 2008