09.03.2010 00:01
Fyrst Fróðaklettur GK 250, þá nokkur nöfn en í dag Kristbjörg ÁR 177
Tæplega fimmtugur eða hálfra aldar gamall bátur, sem enn er í fullri notkun og skipti um nafn fyrir nokkrum dögum, tek ég nú fyrir.

239. Fróðaklettur GK 250 © mynd Snorri Snorrason

239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs

239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

239. Örvar SH 777 © mynd Snorrason

239. Örvar SH 777 © mynd hellissandur.is

239. Örvar II SH 177 © mynd Emil Páll í Sandgerðishöfn 2008

239. Kristbjörg HF 177, í höfn í Ólafsvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

239. Kristbjörg ÁR 177, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll 4. mars 2010

239. Kristbjörg ÁR 177, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 7. mars 2010
Smíðanúmer 57 hjá Ankerlökken Verft A/S, Florö, Noregi 1964. Yfirbyggður 1986.
Nöfn. Fróðaklettur GK 250, Drangey SK 1, Vestri BA 63, Örvar SH 777, Örvar II SH 177, Kristbjörg HF 177 og núverandi nafn: Kristbjörg ÁR 177.

239. Fróðaklettur GK 250 © mynd Snorri Snorrason

239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs

239. Vestri BA 63 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson

239. Örvar SH 777 © mynd Snorrason

239. Örvar SH 777 © mynd hellissandur.is

239. Örvar II SH 177 © mynd Emil Páll í Sandgerðishöfn 2008

239. Kristbjörg HF 177, í höfn í Ólafsvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

239. Kristbjörg ÁR 177, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll 4. mars 2010

239. Kristbjörg ÁR 177, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, 7. mars 2010
Smíðanúmer 57 hjá Ankerlökken Verft A/S, Florö, Noregi 1964. Yfirbyggður 1986.
Nöfn. Fróðaklettur GK 250, Drangey SK 1, Vestri BA 63, Örvar SH 777, Örvar II SH 177, Kristbjörg HF 177 og núverandi nafn: Kristbjörg ÁR 177.
Skrifað af Emil Páli
