08.03.2010 18:19
Ingibjörg SH 174 ex Oddur á Nesi SI og saga bátsins
Á morgun eða á miðvikudag mun Ingibjörg SH 174, koma úr húsi frá Sólplasti ehf., í Sandgerði eftir endurbætur sem þar hafa farið fram, en bátur þessi brann í tvígang á síðasta vetri, er hann bar nafnið Oddur á Nesi SI 76. Hér sjáum við fyrst bátinn eins og hann lítur út í dag og síðan birtist saga hans.

2615. Ingibjörg SH 174 ex Oddur á Nesi

Skorsteinsmerki bátsins er Camel, þar sem eigandi bátsins reykir þá sígarettutegund

Hér sjáum við Kristján Níelsen í Sólplasti, í símanum © myndir Emil Páll, 8. mars 2010
STEINUNN ÍS 815 / ODDUR Á NESI SI 76 / ODDUR Á NESI SI 176 / INGIBJÖRG SH 174

2615. Steinunn ÍS 817 í reynslusiglingu © mynd Emil Páll 2004

2615. Oddur á Nesi SI 76 © mynd Emil Páll, í mars 2009

2615. Oddur á Nesi, orðinn SI 176, kominn með nýtt stýrishús © mynd Emil Páll 2009

2615. Oddur á Nesi SI 176 © mynd Emil Páll, 2009

2615. Ingibjörg SH 174 © mynd Emil Páll, 8. mars 2010
Af gerðinni Gáski 1100 og í raun með smíðanúmer 18 frá Mótun ehf. Njarðvik.
Sjósettur í Njarðvíkurhöfn með krana, miðvikudaginn 7. júlí 2004 og strax siglt út í Gróf þar sem tæki voru stillt til afhendingar. Reynslusigling fór fram á Keflavíkinni og Stakksfirði föstudaginn 9. júlí. Fór síðan úr Grófinni, miðvikudaginn 14. júlí 2004.
Stórviðgerð hjá Sólplasti ehf., Sandgerði frá júní 2009 til 9. mars 2010 eftir mikinn bruna, fyrst í stýrishúsinu er báturinn var í Sandgerðishöfn þann 17. febrúar 2009 og degi áður en þeirri viðgerð átti að ljúka kom upp eldur í bátnum að nýju og nú inni í húsi hjá Sólplasti þann 25. mars 2009.
Nöfn: Steinunn ÍS 817, Oddur á Nesi SI 76, Oddur á Nesi SI 176 og núverandi nafn: Ingibjörg SH 174.

2615. Ingibjörg SH 174 ex Oddur á Nesi

Skorsteinsmerki bátsins er Camel, þar sem eigandi bátsins reykir þá sígarettutegund

Hér sjáum við Kristján Níelsen í Sólplasti, í símanum © myndir Emil Páll, 8. mars 2010
STEINUNN ÍS 815 / ODDUR Á NESI SI 76 / ODDUR Á NESI SI 176 / INGIBJÖRG SH 174

2615. Steinunn ÍS 817 í reynslusiglingu © mynd Emil Páll 2004

2615. Oddur á Nesi SI 76 © mynd Emil Páll, í mars 2009

2615. Oddur á Nesi, orðinn SI 176, kominn með nýtt stýrishús © mynd Emil Páll 2009

2615. Oddur á Nesi SI 176 © mynd Emil Páll, 2009

2615. Ingibjörg SH 174 © mynd Emil Páll, 8. mars 2010
Af gerðinni Gáski 1100 og í raun með smíðanúmer 18 frá Mótun ehf. Njarðvik.
Sjósettur í Njarðvíkurhöfn með krana, miðvikudaginn 7. júlí 2004 og strax siglt út í Gróf þar sem tæki voru stillt til afhendingar. Reynslusigling fór fram á Keflavíkinni og Stakksfirði föstudaginn 9. júlí. Fór síðan úr Grófinni, miðvikudaginn 14. júlí 2004.
Stórviðgerð hjá Sólplasti ehf., Sandgerði frá júní 2009 til 9. mars 2010 eftir mikinn bruna, fyrst í stýrishúsinu er báturinn var í Sandgerðishöfn þann 17. febrúar 2009 og degi áður en þeirri viðgerð átti að ljúka kom upp eldur í bátnum að nýju og nú inni í húsi hjá Sólplasti þann 25. mars 2009.
Nöfn: Steinunn ÍS 817, Oddur á Nesi SI 76, Oddur á Nesi SI 176 og núverandi nafn: Ingibjörg SH 174.
Skrifað af Emil Páli
