07.03.2010 20:07
Kristbjörg ÁR 177
Þó það séu ekki nema tveir dagar frá því að ég birti mynd af þessum sama báti, þá gat ég ekki sleppt tækifærinu nú. Ástæðan var að fyrri myndin var af bátnum við bryggju í Keflavík, en þessi er af honum á siglingu og alltaf viljum við eiga sem flestar myndir af bátum á siglingu og látum þær ganga fyrir sé þess nokkur kostur.

239. Kristbjörg ÁR 177 © mynd Emil Páll, 7. mars 2010

239. Kristbjörg ÁR 177 © mynd Emil Páll, 7. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
