07.03.2010 11:26
Berglín GK 300 í Njarðvík
Togarinn Berglín GK 300 kom til Njarðvikur í morgun, en á morgun verður landað úr togaranum sem er með góðan afla. Tók ég eftirfarandi myndir þegar búið var að binda skipið.



1905. Berglín GK 300, í höfn í Njarðvík © myndir Emil Páll 7. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
