07.03.2010 11:16
Netaveiði á Stakksfirði
Hér sjáum við 1767. Happasæl KE 94 vitja um netin á Stakksfirði í morgun. Ég hefði getað súmmað bátinn meira eða kroppað myndina, en ákvað að birta hans svona.

1767. Happasæll KE 94 á netaveiðum á Stakksfirði í morgun © mynd Emil Páll 7. mars 2010

1767. Happasæll KE 94 á netaveiðum á Stakksfirði í morgun © mynd Emil Páll 7. mars 2010
Skrifað af Emil Páli
