05.03.2010 21:22

Tálknfirðingur BA 325 á sjómannadegi

Sigurður Bergþórsson sem er stofnandi af hinum merku síðum er heita Floti Bíldudals, Floti Patreksfjarðar og Floti Tálknfirðinga sendi þessar mynd af togaranum Tálknfirðingi BA 325 á sjómannadegi á Tálknafirði. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.


           1534. Tálknfirðingur BA 325, á sjómannadegi © mynd Sigurður Bergþórsson