05.03.2010 00:00
Sólberg ÓF 12 og Sindri VE 60
Jæja, nú hvíli ég mig aðeins á seríumyndunum, þ.e. myndir af sögu bátanna, en sú hvíld verður nú samt ekki löng, trúlega aðeins einn sólarhringur. Birti ég þess í stað stuttar myndaseríur af tveimur togurum, þ.e. þrjár myndir af Sólbergi ÓF og eru tvær þeirra teknar af Þór Jónssyni, en ein af Kristni Benediktssyni. Þá koma fjórar myndir í syrpu af Sindra VE 60 sem Þór Jónsson hefur tekið.
SÓLBERG ÓF 12

1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Þór Jónsson

1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Þór Jónsson

1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Kr.Ben
Sindri VE 60




1433. Sindri VE 60 © myndir Þór Jónsson
SÓLBERG ÓF 12
1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Þór Jónsson
1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Þór Jónsson

1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Kr.Ben
Sindri VE 60
1433. Sindri VE 60 © myndir Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
