04.03.2010 17:16

Kristbjörg ÁR 177 ex HF 177

Kristbjörg HF 177, hefur nú verið skráð í eigu Redding ehf., á Álftanesi og með heimahöfn í Þorlákshöfn og því fengið einkennisstafina ÁR 177. Var meðfylgjandi mynd sem sannar númerabreytinguna tekin af skipinu í Keflavíkurhöfn í dag.


          239. Kristbjörg ÁR 177, í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 4. mars 2010