04.03.2010 14:25
Egill ÍS 77 í slipp og Þröstur RE 21
Egill ÍS 77 var í morgun tekinn upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og tók ég þá þessa mynd, jafnframt birti ég af honum mynd sem tekin var af Kr.Ben fyrir nokkrum árum. Annars á saga bátsins eftir að koma fram hér á síðunni með myndum af ýmsum nöfnum sem hann hefur borið.

1990. Egill ÍS 77, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 4. mars 2010
1990. Þröstur RE 21 © mynd Kr.Ben
Skrifað af Emil Páli
