04.03.2010 14:08

Fylkir á netaveiðum

Hér sjáum við smá myndasyrpu sem tekin var upp úr hádeginu í dag af Fylki KE 102 að netaveiðum nokkuð hundruð metra frá Vatnsnesklettum í Keflavík.









           1914. Fylkir KE 102, á netaveiðum © myndir Emil Páll, 4. mars 2010