02.03.2010 00:00
Myndir af 10 nöfnum af 12 á sama skipi
Nokkur góður árangur, að ná saman myndum af tíu nöfnum á sama skipi og að aðeins vantar myndir af tveimur nöfnum eða skráningum. Hér er á ferðinni skip sem smíðað var á sínum tíma innanlands og hefur verið gert út víða um land.

1213. Heimaey VE 1, óyfirbyggð, enda allveg ný á Akureyri © mynd Snorrason

1213. Heimaey VE 1, í slipp í Njarðvik og yfirbyggð © mynd Emil Páll 1979

1213. Sigurfari VE 138, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Sig.

1213. Sigurfari Ve 138, siglir inn til Vestmannaeyja © mynd Tryggvi Sig.

1213. Stefnir VE 125 © mynd Tryggvi Sig.

1213. Stefnir VE 125 © mynd Tryggvi Sig.

1213. Þröstur GK 211 ( þessi græni) í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll

1213. Þröstur RE 211, í Hafnarfirði © mynd Snorrason

1213. Látravík BA 66 © mynd Snorrason

1213. Hafsúlan HF 77 © mynd Snorrason

1213. Jói Bjarna SF 16 © mynd Funny-photos.blogsentral.is

1213. Sindri GK 42 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1213. Sindri SF 25 © mynd af
google, Sverrir Aðalsteinsson
Smíðanúmer 37 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og var smíði nr. 4 af 14 í raðsmíðaflokki 105-150 tonna stálskipa hjá Slippstöðinni. Lengdur hjá Slippstöðinni hf. Akureyri 1973. Styttur og yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvik 1979. Dreginn til förgunar í Danmörku i feb. 2006 af Stokksey ÁR 50.
Úreldingastyrkur samþykkur í des. 1994, en hætt við úreldingu 31. mars 1995.
Nöfn: Heimaey VE 1, Náttfari RE 75, Sigurfari VE 138, Stefnir VE 125, Þröstur GK 101, Þröstur GK 211, Þröstur RE 211, Látravík BA 66, Hafsúlan RE 77, Jói Bjarna SF 16, Sindri GK 42 og Sindri SF 26.

1213. Heimaey VE 1, óyfirbyggð, enda allveg ný á Akureyri © mynd Snorrason

1213. Heimaey VE 1, í slipp í Njarðvik og yfirbyggð © mynd Emil Páll 1979

1213. Sigurfari VE 138, í Vestmannaeyjum © mynd Tryggvi Sig.

1213. Sigurfari Ve 138, siglir inn til Vestmannaeyja © mynd Tryggvi Sig.

1213. Stefnir VE 125 © mynd Tryggvi Sig.

1213. Stefnir VE 125 © mynd Tryggvi Sig.

1213. Þröstur GK 211 ( þessi græni) í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll

1213. Þröstur RE 211, í Hafnarfirði © mynd Snorrason

1213. Látravík BA 66 © mynd Snorrason

1213. Hafsúlan HF 77 © mynd Snorrason

1213. Jói Bjarna SF 16 © mynd Funny-photos.blogsentral.is

1213. Sindri GK 42 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1213. Sindri SF 25 © mynd af
google, Sverrir Aðalsteinsson
Smíðanúmer 37 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og var smíði nr. 4 af 14 í raðsmíðaflokki 105-150 tonna stálskipa hjá Slippstöðinni. Lengdur hjá Slippstöðinni hf. Akureyri 1973. Styttur og yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvik 1979. Dreginn til förgunar í Danmörku i feb. 2006 af Stokksey ÁR 50.
Úreldingastyrkur samþykkur í des. 1994, en hætt við úreldingu 31. mars 1995.
Nöfn: Heimaey VE 1, Náttfari RE 75, Sigurfari VE 138, Stefnir VE 125, Þröstur GK 101, Þröstur GK 211, Þröstur RE 211, Látravík BA 66, Hafsúlan RE 77, Jói Bjarna SF 16, Sindri GK 42 og Sindri SF 26.
Skrifað af Emil Páli
