01.03.2010 22:36

Víkingur AK með loðnu til Akraness í kvöld

Okkar maður á Akranesi, tók í kvöld eftirfarandi myndir af Víking AK 100, er hann var ný lagstur að bryggju kl  19:30 í kvöld með 400 tonn af loðnu.




     220. Víkingur AK 100 kom með 400 tonn af loðnu til Akraness í kvöld
                                © myndir Júlíus, 1. mars 2010