01.03.2010 17:53

Sæbjúgubátar í Sandgerði

Sýnist mér að þessir séu að bíða eftir að geta hafið veiðar á sæbjúgum. Um er að ræða 795. Drífu SH 400 og fyrir innan hana er 1639. Hans Jakob GK 150. Á þriðju myndinni sést plógar beggja bátanna sem notaðir eru við veiðarnar.






  Í Sandgerðishöfn í dag 1. mars 2010 © myndir Emil Páll