27.02.2010 13:47
Í hrognaveislu
Það eru fleiri en við mannfólkið sem gleðjumst yfir því að hrognavinnsla er hafin varðandi loðnuveiðarnar. Sjófuglinn er a.m.k. fljótur að þefa uppi hvar hrognavinnsla fer fram, enda yfirleitt nægt æti við ræsi viðkomandi stöðva. Þessa myndasyrpu tók ég áðan, svona bara til að sýna eitthvað, þó ég hafi oft sé meiri fugl þarna og meiri læti í honum við að ná sér í æti. Látum þetta samt duga núna.






Fugl í hrognaveislu © myndir Emil Páll, 27. febrúar 2010






Fugl í hrognaveislu © myndir Emil Páll, 27. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
