22.02.2010 00:00
Sigurbára VE 249 / Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 / Steindór GK 101
Þessi bátur sem var innlend smíði, lifði ekki nema í tæp 13 ár og á þeim tíma strandaði hann tvisvar og í síðara tilfellinum sá Ægir konungur um að ónýta hann með öllu og mátti áhöfnin þakka sínum sæla með að bjargast.

1510. Sigurbára VE 249 © mynd Snorrason

1510. Sigurbára VE 249 © mynd Snorrason

1510. Sigurbára í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll

1510. Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 © mynd Tryggvi Sig.

1510. Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 © mynd Snorrason

1510. Steindór GK 101 © mynd Emil Páll

1510. Steindór GK 101, á strandstað undir Krísuvíkurbjargi
Smíðanúmer 10 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., Seyðisfirði 1978. Afhentur 2. júní 1978.
Strandaði 6. mars 1981 við Maríuhliðið vestan ósa Jökulsár á Sólheimasandi. Náð út aftur 27. mars 1981 af Björgun hf. og endurbyggður hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1981.
Strandaði síðan aftur og nú undir Krísuvíkurbjargi 20. febrúar 1991 og urðu það örlög hans.
Nöfn: Sigurbára VE 249, Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 og Steindór GK 101.

1510. Sigurbára VE 249 © mynd Snorrason

1510. Sigurbára VE 249 © mynd Snorrason

1510. Sigurbára í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll

1510. Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 © mynd Tryggvi Sig.

1510. Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 © mynd Snorrason

1510. Steindór GK 101 © mynd Emil Páll

1510. Steindór GK 101, á strandstað undir Krísuvíkurbjargi
Smíðanúmer 10 hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., Seyðisfirði 1978. Afhentur 2. júní 1978.
Strandaði 6. mars 1981 við Maríuhliðið vestan ósa Jökulsár á Sólheimasandi. Náð út aftur 27. mars 1981 af Björgun hf. og endurbyggður hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1981.
Strandaði síðan aftur og nú undir Krísuvíkurbjargi 20. febrúar 1991 og urðu það örlög hans.
Nöfn: Sigurbára VE 249, Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10 og Steindór GK 101.
Skrifað af Emil Páli
