21.02.2010 23:16

Mynd af fyrstu brúnni á Dalborgu EA 317

Hér fyrir neðan er fjallað um sögu togarans 1481 sem hér fyrst hér á landi Dalborg EA 317 og spurt um mynd af skipinu eins og það leit út fyrst. Komst ég með góðra manna hjálp yfir mynd af togaranum með fyrstu brúnni sem hann bar og birtist hún hér, auk þess að vera komin á færsluna sjálfa hér aðeins neðar og þá geta menn séð samanburðinn.


    1481. Dalborg EA 317, með fyrstu brúnna, brú sem nú er sumarbústaður við Svalbarðseyri © mynd snorrason