21.02.2010 21:23
Selfoss og Eríka GR 18-119
Hér koma nokkrar myndir af Selfossi sem var á leið til Reykjavíkur er hann sigldi fram hjá Garðskaga og eins er hann og Erika GR 18-119 mættust en Erika var að koma úr Helguvík og var á leið á loðnumiðin í Faxaflóa.

Selfoss siglir fram hjá Garðskaga í dag

Selfoss og Eríka GR 18-119

Hér eru þeir nánast að mætast, Selfoss og Eríka

Selfoss kominn inn fyrir Garðskaga © myndir Emil Páll 21. febrúar 2010

Selfoss siglir fram hjá Garðskaga í dag

Selfoss og Eríka GR 18-119

Hér eru þeir nánast að mætast, Selfoss og Eríka

Selfoss kominn inn fyrir Garðskaga © myndir Emil Páll 21. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
