21.02.2010 20:50
Erika GR 18-119
Þessa myndasyrpu tók ég í dag þegar Eríka hafi mesta lagi um hálfra klukkustundar stopp í Helguvík, áður en hann fór á loðnumiðin í Faxaflóa.

Eríka GR 18-119 á leið í Helguvík og þó nokkur veltingur var á henni, utar má sjá 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Erika út af Hólmsbergsvita

Erika beygir inn í Helguvík

Enn einn veltingurinn og nú í innsiglingunni til Helguvíkur

Hér er Erika komin inn í Helguvík

Smáveltingur rétt áður en komið var inn fyrir sjóvarnargarðinn

Eríka GR 18-119, í Helguvík í dag © myndir Emil Páll 21. febrúar 2010

Eríka GR 18-119 á leið í Helguvík og þó nokkur veltingur var á henni, utar má sjá 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Erika út af Hólmsbergsvita

Erika beygir inn í Helguvík

Enn einn veltingurinn og nú í innsiglingunni til Helguvíkur

Hér er Erika komin inn í Helguvík

Smáveltingur rétt áður en komið var inn fyrir sjóvarnargarðinn

Eríka GR 18-119, í Helguvík í dag © myndir Emil Páll 21. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
