21.02.2010 20:47

Enn í fjörunni

Enn liggur brak úr Svani KE 90 í fjörunni í Helguvík, en báturinn var kurlaður niður morgun einn fyrir nokkrum vikum.


    929. Svanur KE 90 eins og hann er í dag, í fjörunni í Helguvík © mynd Emil Páll 21. febrúar 2010