21.02.2010 00:00
Fullt hús: Myndir með öllum 7 skráningunum

1416. Skarðsvík SH 205 © mynd Snorrason

1416. Skarðsvík AK 205 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

1416. Ásborg EA 259 © mynd Tryggvi Sig.

1416. Arney KE 50 © mynd Markús Karl Valsson

1416. Arney KE 50 © mynd Snorrason

1416. Steinunn SF 10 © mynd Þór Jónsson

1416. Steinunn SF 10 © mynd Jón Páll

1416. Steinunn SF 107 © mynd Markús Karl Valsson

1416. Hafursey VE 122 © mynd Tryggvi Sig
Smíðanúmer 619 hjá Baatservice Verft A/S í Mandal, í Noregi 1975 og var fjórða skipið og síðasta í raðsmíðaverkefni fyrir íslenska aðila. Systurskipin voru Gullberg VE, Huginn VE og Árni Sigurður AK. Yfirbyggður 1977.
Hann kom nýr hingað til lands á eftir Árna Sigurði þó svo að Árni Sig. hefði hærra númer.
En Batservice Verft A/S samdi við aðra stöð um smíðina á Skarðsvíkinni,en afhendingaraðilinn er samt sá er samið var um smíðina við. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Hellissandi 13. mars 1975.
Báturinn lá við bryggju í Njarðvík þann tíma sem hann var í eigu Nesfisks ehf., í Garði, en færður inneftir 6. sept. 2005 og var þar þangað til hann var seldur til Vestmannaeyja á síðasta ári.
Nöfn: Skarðsvík SH 205, Skarðsvík AK 205, Ásborg EA 259, Arney KE 50, Steinunn SF 10, Steinunn SF 107 og núverandi nafn: Hafursey VE 122.
