19.02.2010 21:52
Kine og Wilson Hank
Þessi tvö erlendu flutningaskip voru meðal fleirri sem voru á ferð um landið í kvöld. Kine var í höfn á Höfuðborgarsvæðinu, en Wilson Hank var á útleið af Hafnarfjarðarsvæðinu og var kl. um 10 í kvöld að nálgast Reykjanes.
Kine © mynd PixelOpa / MarineTraffic
Wilson Hank © mynd Ghris v d Vijver / MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
