19.02.2010 16:09
Kambaröst RE 120 tætt niður
Eins og ég sagði frá fyrr í vikunni, voru að hefjast framkvæmdir í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði við að tæta niður Kambaröst RE 120. Þar sem ég var á mikilli hraðferð tókst mér ekki að bíða eftir að geta tekið myndir af verkinu, Nú hefur Þorsteinn Garðarsson bjargað því máli í höfn og sendi mér myndir sem hann tók í morgun og sendi ég honum bestu þakkir fyrir.






120. Kambaröst RE 120, tætt niður í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði
© myndir Þorsteinn Garðarsson 19. febrúar 2010






120. Kambaröst RE 120, tætt niður í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði
© myndir Þorsteinn Garðarsson 19. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
