19.02.2010 15:12

Þórshöfn í Færeyjum

Mynd sú sem nú birtast var tekin um borð í Sighvati Bjarnasyni VE, er þeir komu til Þórshafnar í Færeyjum og ljósmyndari er sem fyrr Svafar Gestsson.


    Þórshöfn í Færeyjum, tekið frá Sighvati Bjarnasyni VE © mynd Svafar Gestsson