19.02.2010 12:56
Ólafur Friðbertsson IS 34 / Albert Ólafsson KE 39 / Kristrún RE 177 / Kristrún II RE 477
Þessi bátur hefur aðeins borið 5 skráningar og birtast hér myndir af fjórum þeirra, en sú fimmta var sett upp vegna deilu við stéttarfélag.

256. Ólafur Friðbertsson ÍS 34 © mynd Snorri Snorrason

256. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Emil Páll

256. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Snorrason

256. Kristrún RE 177 © mynd Þorgeir Baldursson

256. Kristrún II RE 477 © mynd Markús Karl Valsson, 19. febrúar 2010
Smíðanúmer 76 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S i Flekkifjord, Noregi 1964, eftir teikningu Sig. Þór. Yfirbyggður við bryggju í Sandgerði og var þetta fyrsta skipið sem Vélsmiðjan Hörður hf., byggði yfir. Kom fyrst til Keflavíkur 7. júlí 1982. Breytt og lengdur hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1992.
Í framhaldi af deilu milli Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og útgerðar skipsins varðandi brot á kjarasamningi sjómanna, skráði útgerð skipsins það í Hafnarfirði og fékk þá nr. HF 39. Var þetta gert í mótmælaskyni við Kristján Gunnarsson formann VSFK og aðra ráðamenn í Keflavík, að því er gefið var upp í blaðaviðtali.
Nöfn: Ólafur Friðbertsson ÍS 34, Albert Ólafsson KE 39, Albert Ólafsson HF 39, aftur Albert Ólafsson KE 39, Kristrún RE 177 og núverandi nafn: Kristrún II RE 477.

256. Ólafur Friðbertsson ÍS 34 © mynd Snorri Snorrason

256. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Emil Páll

256. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Snorrason

256. Kristrún RE 177 © mynd Þorgeir Baldursson

256. Kristrún II RE 477 © mynd Markús Karl Valsson, 19. febrúar 2010
Smíðanúmer 76 hjá Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk A/S i Flekkifjord, Noregi 1964, eftir teikningu Sig. Þór. Yfirbyggður við bryggju í Sandgerði og var þetta fyrsta skipið sem Vélsmiðjan Hörður hf., byggði yfir. Kom fyrst til Keflavíkur 7. júlí 1982. Breytt og lengdur hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1992.
Í framhaldi af deilu milli Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og útgerðar skipsins varðandi brot á kjarasamningi sjómanna, skráði útgerð skipsins það í Hafnarfirði og fékk þá nr. HF 39. Var þetta gert í mótmælaskyni við Kristján Gunnarsson formann VSFK og aðra ráðamenn í Keflavík, að því er gefið var upp í blaðaviðtali.
Nöfn: Ólafur Friðbertsson ÍS 34, Albert Ólafsson KE 39, Albert Ólafsson HF 39, aftur Albert Ólafsson KE 39, Kristrún RE 177 og núverandi nafn: Kristrún II RE 477.
Skrifað af Emil Páli
