19.02.2010 10:46
Grímsnes GK 555
Báturinn sem verið hefur í örfáa daga í Skipasmíðastöð Njarðvikur var sjósettur að nýju í morgun og tók ég þá meðfylgjandi mynd er hann sigldi frá slippnum.

89. Grímsnes GK 555 © mynd Emil Páll 19. febrúar 2010

89. Grímsnes GK 555 © mynd Emil Páll 19. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
