19.02.2010 00:00
Björgvin EA 311
Það er kannski engin tilviljun að aflaskipið Björgvin EA 311, er mikið til umræðu á síðum norðlendinganna Þorgeirs, Sigga Davíðs og Binna þessa daganna og því kannski í bakkafullan lækninn að koma með myndasyrpu eftir Þór Jónsson einmitt nú. En umræðan er vegna þess að hann kom í gær úr 22 daga túr úr norsku lögsögunni þar aflinn var um 590 tonn.








1937. Björgvin EA 311 © myndir Þór Jónsson
1937. Björgvin EA 311 © myndir Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
