18.02.2010 23:51

Geir goði RE í útgerð á ný

Rétt fyrir kvöldmat kom dráttarbátur Faxaflóahafna Þjótur með Geir goða RE 245 í togi til Njarðvíkur. En báturinn sem lengið hefur alllengi í Reykjavíkurhöfn, verður nú tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvikur og því bendir allt til þess að hann sé að fara í útgerð á ný.




   1115. Geir goði RE 245 í Njarðvíkurhöfn um kvöldmatarleitið © myndir Emil Páll 18. febrúar 2010