18.02.2010 17:34
Merkt grind(hvalur) með mælieiningunni skinn
Í færslunni hér fyrir neðan eru sýndar myndir af hval (grindar)skurði í Eiði í Færeyjum, hér aftur á móti er sýnd merking með mælieiningunni Skinn. Sem fyrr er það Svafar Gestsson sem tók myndina.

© mynd Svafar Gestsson

© mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
