18.02.2010 17:24
Hvalskurður á Eiði
Færeyingar hafa verið þekktir fyrir hvalveiðar sínar eða öllu heldur hvalskurð dýra í fjörum. Hér birtast tvær myndir sem Svafar Gestsson tók þegar hann kom þar við, sem skipverji á Sighvati Bjarnasyni VE.


Hvalskurður á Eiði í Færeyjum © myndir Svafar Gestsson


Hvalskurður á Eiði í Færeyjum © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
