18.02.2010 11:45
Grímsnes GK 555 í Nvk. slipp
Grindavíkurbáturinn Grímsnes GK 555, er nú í slipp í Njarðvik og er eitthvað verið að gera við botn, hans sem hefur a.m.k. verið málaður.

89. Grímsnes GK 555 í Njarðvikurslipp

Frá vinnu við Grímsnesið © myndir Emil Páll 18. febrúar 2010

89. Grímsnes GK 555 í Njarðvikurslipp

Frá vinnu við Grímsnesið © myndir Emil Páll 18. febrúar 2010
Skrifað af Emil Páli
